Karellen
news

Nýtt og spennandi skólaár

31. 08. 2022

Nýtt skólarár er hafið og tökum við því fagnandi. Fjölgun hefur orðið í 4-5 ára deildinni og eru nú 32 börn hjá okkur. Vetrarstarfið er hafið og nýju börnin okkar eru smátt og smátt að öðlast öryggi í nýjum aðstæðum. Allt eins og best verður á kosið.

...

Meira

news

Fögnum fjölbreytileikanum

25. 05. 2022

Í leikskóladeild Flataskóla eru börn og starfsfólk af ólíkum uppruna. Við fögnum fjölbreytileikanum og var honum gert hátt undir höfði með því að hengja upp þjóðfána landanna.

...

Meira

news

Heimsókn í 1.bekk

05. 05. 2022

5 ára börnin okkar heimsóttu 1.bekk í vikunni og var það liður í Brúum bilið verkefninu sem er samstarfsverkefni leik- og grunnskóla. Börnin tóku þátt í kennslustund, voru í nestistíma og fóru í frímínútur með 1.bekk. Allt gekk þetta ljómandi vel og voru börnin okkar ti...

Meira

news

4-5 ára í morgunsamveru

28. 04. 2022

Börnin í 4-5 ára deildinni komu fram í morgunsamveru fyrir alla nemendur skólans í vikunni. Þau fluttu þulu, sungu og kenndu áheyrendum klappþulu. Þau voru mjög hugrökk og stóðu sig með stakri prýði.

...

Meira

news

Vikupóstur 28.mars-1.apríl

31. 03. 2022

Hér má fá innsýna okkar góða starf í 4-5 ára deildinni. https://www.smore.com/y6uph

...

Meira

news

Vikupóstur 23.-25.mars 2022

24. 03. 2022

Vikan hefur verið fjölbreytt og skemmtileg að vanda í 4-5 ára deildinni. Hér er linkur á vikupóstinn okkar: https://www.smore.com/vn4p3...

Meira

© 2016 - 2022 Karellen