Karellen
news

4-5 ára deildin nú í Urriðabóli

17. 02. 2023

Breytingar hafa orðið á starfsemi 4-5 ára deildar Flataskóla. Vegna rakaskemmda og myglu hefur starfsemin verið flutt í húsnæði leikskólans Urriðabóls í Urriðaholti.

Aðstæður þar eru mjög góðar og vel tekið á móti okkar fólki. Börn og starfsfólk hafa aðlagast n...

Meira

news

Brúum bilið á milli skólastiga

22. 11. 2022

Í dag var haldið áfram með Brúum bilið verkefnið og heimsótti seinni hópur 5 ára barnanna 1.bekk. Markmiðið með Brúum bilið verkefninu er að stuðla að samfellu á milli skólastiga. Það stuðlar einnig að öryggi að fá tækifæri til að kynnast skólahúsnæðinu betur, st...

Meira

news

Fjölval

11. 11. 2022

Á föstudögum er fjölval hjá leikskóladeildinni, 1.bekk og 2.bekk en þá velja börnin úr fjölbreyttum stöðvum eftir áhugsviði og blandast þvert á árganga. Hægt er að velja kubbastöð, skrímslaspilagerð, hljóðfæragerð, föndur, forritun, lestarstöð, sögusmiðju, að bú...

Meira

news

Gleði í útveru

18. 10. 2022

Splunku nýi sandurinn í sandkassanum okkar vekur mikla lukku og er uppspretta skemmtilegra leikja þessa dagana.

...

Meira

news

Nýtt og spennandi skólaár

31. 08. 2022

Nýtt skólarár er hafið og tökum við því fagnandi. Fjölgun hefur orðið í 4-5 ára deildinni og eru nú 32 börn hjá okkur. Vetrarstarfið er hafið og nýju börnin okkar eru smátt og smátt að öðlast öryggi í nýjum aðstæðum. Allt eins og best verður á kosið.

...

Meira

news

Fögnum fjölbreytileikanum

25. 05. 2022

Í leikskóladeild Flataskóla eru börn og starfsfólk af ólíkum uppruna. Við fögnum fjölbreytileikanum og var honum gert hátt undir höfði með því að hengja upp þjóðfána landanna.

...

Meira

© 2016 - 2023 Karellen