Karellen
news

Fjölval

11. 11. 2022

Á föstudögum er fjölval hjá leikskóladeildinni, 1.bekk og 2.bekk en þá velja börnin úr fjölbreyttum stöðvum eftir áhugsviði og blandast þvert á árganga. Hægt er að velja kubbastöð, skrímslaspilagerð, hljóðfæragerð, föndur, forritun, lestarstöð, sögusmiðju, að búa til steinaandlit og skartgripagerð.

© 2016 - 2023 Karellen