Nýtt skólarár er hafið og tökum við því fagnandi. Fjölgun hefur orðið í 4-5 ára deildinni og eru nú 32 börn hjá okkur. Vetrarstarfið er hafið og nýju börnin okkar eru smátt og smátt að öðlast öryggi í nýjum aðstæðum. Allt eins og best verður á kosið.