Karellen
news

Fögnum fjölbreytileikanum

25. 05. 2022

Í leikskóladeild Flataskóla eru börn og starfsfólk af ólíkum uppruna. Við fögnum fjölbreytileikanum og var honum gert hátt undir höfði með því að hengja upp þjóðfána landanna.

© 2016 - 2023 Karellen