Í leikskóladeild Flataskóla eru börn og starfsfólk af ólíkum uppruna. Við fögnum fjölbreytileikanum og var honum gert hátt undir höfði með því að hengja upp þjóðfána landanna.